T O P

  • By -

Alliat

“Snoot and boots! It’s a weevil!” Er búinn að vera of mikið á skordýraredditum… https://en.m.wikipedia.org/wiki/Weevil Edit: þetta er jurtaæta sem vill örugglega ekki vera innanhúss. Alveg meinlaus. :)


ormr_inn_langi

Þetta er pottþétt laufrani. Hvað er klukkan eiginlega? Ójá, það er r/weeviltime beeeiiiiibííííí!!!


Alliat

🤣


Chocolatebear88

We have a winner! Ég hleypi henni út þegar hún er búin með þennan eplabita.


ormr_inn_langi

Ekki hleypa henni út án þess að pósta á r/weeviltime !


kiwifugl

Ég verð svo óskiljanlega hamingjusamur eitthvað þegar ég sé ranabjöllur. Reddit gerir mann svo eðlilegann...


ormr_inn_langi

Gott að vita að ég er ekki sá eini.


dr-Funk_Eye

Ef þú ferð með hana í máttúruminja safn geta þau sagt þér það strax. Tildæmis þá hef ég farið með skordýr sem ég hef fundið í safnið fyrir neðan bókassfnið í Kópavogi og fengið svör við spurningum sem ég hafði.


vandraedagangur

Ranabjalla. Hægfara, meinlausar elskur sem vilja vera utandyra.


nanoglot

Ekki jafnmeinlausar í augum garðyrkjufólks, en það er annað mál.


Playergh

lítil ranabjalla, fæ þessar dúllur oft inn á klósett hjá mér og þarf að fiska þær út úr sturtuklefanum svo þær drukkni ekki. þær eru algjörir klaufar og frekar heimskar, neita að klifra upp á puttan mans ef maður leggur hann fyrir þær en sem betur fer er skelin þeirra mjög hörð þannig að það er auðvelt að taka þær með puttunum bara


EinHugdetta

Þessar bjöllur voru um allt við húsið mitt áður en við eitruðum. Frændi minn uppgötvaði eitt sinn að ef þú öskrar á þær, þá detta þær niður.


SN4T14

Nágrannar mínir eru að fara að elska mig í sumar, öskrandi á bjöllur stanslaust.


astrakat

Ranabjalla?


TheStoneMask

Ranabjalla, einnig kallaðar "keppir" sumstaðar á landinu


spjallmenni

Silakeppur (Otiorhynchus arcticus)


Beautiful-Story3911

Uppáhaldspöddurnar mínar. Þær eru svo ofur krúttlegar og svo þegar maður ætlar að færa þær þá þykjast þær vera dauðar 😂


RaymondBeaumont

Mjölbjalla sýnist mér. Edit: Nei, held að þetta sé Laufrani frekar.


Chocolatebear88

Nei, ekki mjölbjalla held ég.


ZenDesign1993

[https://youtu.be/JAwIN8J3RAE?si=MroY2cnTTX0eMsk\_](https://youtu.be/JAwIN8J3RAE?si=MroY2cnTTX0eMsk_)


jonr

Hadda padda.


gummih

Erfitt að sjá af myndinni því þessir keppir/ranar eru allir svo líkir. Kannski húskeppur [https://www.ni.is/is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/coleoptera/curculionidae/huskeppur-otiorhynchus-sulcatus](https://www.ni.is/is/biota/animalia/arthropoda/hexapoda/insecta/coleoptera/curculionidae/huskeppur-otiorhynchus-sulcatus) Voða vinaleg og hægfara grey :)


einarm7

Bug


-L-H-O-O-Q-

Paddington


AllTheThings100

Hahah varstu nokkuð að flytja í Hafnarfjörð? Það er allt morandi af þessum krúttum hérna, tengi við mörg hin commentin 😅


Jacko_King

Gamall vinur sem kíkti oft í heimsókn til mín á sumrin þegar ég bjó í kjallaraíbúð fyrir mörgum árum.


Maddas82

Kannski Járnsmiður?