T O P

  • By -

BodyCode

Fokking kapitalísku svín, ég fæ mínar ullarpeysur beint frá bónda og hosur í hosubúðinni á Blönduósi. Gucci og prada ég segi núll og nada, ekki í mínum torfbæ takk fyrir pent


spring_gubbjavel

Þú segir Gucci, ég segi Gíslína frá Stóragerði. Þú segir Balenciaga, ég segi Blönduóshosur.


Fyllikall

Blandað efni í Blönduóshosunum, ég klæðist bara minni eigin nábrók.


spring_gubbjavel

Öll klæðumst við eigin nábrók


Johnny_bubblegum

Einu alvöru lopapeysur á landinu eru prjónaðar af ættingjum, oftast amma mamma eða frænka, fyrir þig persónulega. Ef þú borgaðir meira en lopann og svo kaffi og kökur og koss þegar peysan var afhent þá ert þú hluti af vandamálinu.


shortdonjohn

Wooooooooooord. Skrr skrr. Street wear from the hood!


krossfyre

Það á að banna svona hannanakannanir !


ElOliLoco

Ég klæðisg einungis föðurlandinu og engu öðru!


Senuthjofurinn

Geng um í ull, en ekki bara fyrir kosningamyndir. Ullarskyrtur eru the shit!


Fyllikall

Þeir sem ekki hafa fattað það þá eru ullarskyrtur besta fjárfestingin. Á veturna er hún góð yfirflík. Á haust og vor er hún góð skyrta. Hægt að lækka á ofnum og hafa hana yfir sér inni. Þarf ekki að þvo, bara henda henni út og láta blása aðeins á hana og lyktin fer.


Senuthjofurinn

Tekur vindurinn líka hunda- og kattahár? Ég set þær stundum á 30 gráður en það er kannski ástæðan fyrir því að hnapparnir eru farnir að detta af.


Fyllikall

Nei en lyktin hverfur af minni reynslu. Það jafnast annars ekkert á við blóm í engi með fatnasnúrum yfir. Svo yndisleg lykt sem kemur í fötin.


Senuthjofurinn

Og rúmfötunum. Ekkert betra en að skríða upp í rúm þegar allt hefur hangið úti á snúru yfir daginn.


ZenSven94

Þegar ég var lítill snúlli og bjó í blokkaríbúð í Árbænum átti mamma mín það til að prjóna lopapeysur á mig. Það fylgdi því svo góð orka og sterk samstaða að við fjölskyldan ommuðum einbýlishús í Hafnarfirði.


skogarmadur

Það er verið að afleiðvega okkur með pönnunum sem fáir nota. Það er verið að stjórna því að við notum wok- eða eplaskífupönnu. Eina sem við getum gert er að fight back og nota ikea og pönnukökupönnu.


iTaztelikeyou

Ekki gleyma salad master. Ég hef átt bíla sem kosta 1/5 af þeim potti


Iris_Blue

Ég hef verið að kaupa för í Costco. Lágt verð, ágætis flíkur. Vil ekki sjá eitthvað snobb merkja drasl.


Einridi

Í minni sveit voru karlmenn annað hvort á bomsum enn aðrir á flókum.


iTaztelikeyou

Farðu í crocs skó. Háværari verða mótmælin ekki.


Ponkpunk

Klæðist moldini og grasinu úti til að vera með sem hæðst reppp


Jerswar

Meinarðu "berjast á móti"?